Hann sat í Knattspyrnuráði Reykjavíkur fyrir Þrótt,
um tíma, auk ýmissa annarra starfa fyrir félagið.
Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.