
Hún var einn af frumkvöðlunum í handboltanum í félaginu og ein af Íslandsmeisturunum þegar það vann alla kvennaflokkana 1957.
Einnig varð hún Norðurlandameistari 1964. Þá sat hún í aðalstjórn félagsins um árabil.
Þróttarar senda henni árnaðaróskir í tilefni afmælisins.