Helgi Þorvaldsson sjötugur í dag, 26.október

Helga Þorvaldsson þarf vart að kynna fyrir öllum sem fylgst hafa með starfi Þróttar, Helgi hefur komið að bókstaflega öllum hlutum sem Þróttur hefur komið að, hann hefur spilað, þjálfað, stýrt, og verið reynst félaginu afskaplega vel.

Félagið og allir í kringum það færa honum árnaðaróskir í tilefni dagsins og mikla þökk fyrir óeigingert starf í þágu félagsins

.

img_3668

Hér má sjá Helga ásamt 4 flokki karla í handbolta, en þeir urðu Íslandsmeistarar 1972.

img_3669

Hér er Helgi ásamt Reykjavíkurmeisturum 5 flokks karla 1970

img_3670

Hér er Helgi ásamt haust og Reykjavíkurmótsmeisturum 4 flokks karla 1972.

img_3671

Helgi og Reykjavíkurmeistarar 4 flokks karla 1972.

img_3672

Frumherjarj Þróttar í kvennaknattspyrnu.

img_3673

Helgi ásamt Reykjavíkurmeisturum 3 flokks karla 1974.

img_3666

þarna eru samankomnir um 1000 leikir fyrir Þrótt, Haukur, Guðmundur Gíslason,Helgi, Þorvaldur yngri, Þorvaldur eldri og Sigurður.

img_3667

Helgi ásamt Íslandsmeisturum 4 flokks karla 1971.