Hekla og Katla Hrafnsdætur eru komnar í 18 manna úrtakshóp fyrir U16 sem undirbýr sig nú fyrir undankeppni EM sem fer fram í Danmörku 19-21 desember.

U16 hópurinn verður við æfingar í lok mánaðar og eftir það verður skorið niður. Landsliðsþjálfari er Daniele Capriotti en hann er einnig aðalþjálfari kvennalandsliðsins.

Gangi ykkur vel stelpur.