Jón Magnús Magnússon lést 20.ágúst s.l. á áttugasta aldursári.
Hann var einn af fyrstu meisturum félagsins í knattspyrnu 1951 og lék síðan upp alla flokka og var mikill markvarðaskelfir.
Jón varð formaður Knattspyrnudeildar 1968 og gegndi því starfi
í fjögur ár og sat einnig í aðalstjórn á sama tíma.
Knattspyrnufélagið Þróttur sendir fjölskyldu Jóns innilegar samúðarkveðjur.