Fimm daga námskeið fyrir drengi fædda á árunum 2005-2006 (þ.e. 5.fl)  Námskeiðið er aðeins fyrir hádegi eða frá kl. 09:00-12:00.  Þátttakendur mæta við Þróttarheimilið tímanlega fyrir æfingu og þurfa að taka með sér nesti þar sem hlé verður gert á námskeiðinu kl. 10:30.

Umsjón með námskeiðinu hefur Erlingur Jack

Lámarksfjöldi á hvert námskeið eru 20 iðkendur.

Námskeið í boði

  • Námskeið 1. / 12. – 16. júní
  • Námskeið 2. / 19. – 23. júní
  • Námskeið 3. / 26. júní – 30. júní
  • Námskeið 4. / 3. júlí – 7. júlí
  • Námskeið 5. / 10. júlí – 14. júlí
  • Námskeið 6. / 31.júlí – 4.ágúst

Verð

Námskeiðsgjald er 10.000 kr.

Skráning

Skráning í knattspyrnuskólann fer fram á:

https://innskraning.island.is/?id=trottur.felog.is

Nánari upplýsingar fást á netfanginu thorir@trottur.is   eða í síma 580-5902.

Greiðslufyrirkomulag

Hægt er að greiða námskeiðisgjöld með kreditkorti í Nori skráningakerfinu.   Einnig er mögulegt að greiða námskeiðisgjald með millifærslu inn á reikning 0111-26-100295, kt. 470108-1340 og senda kvittun á thorir@trottur.is