Í vetrarfríi frá skólum dagana 24. og 25. október n.k. fer fram á vegum barna – og unglingaráðs knattspyrnudeildar Þróttar.  Nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu.  Þegar hefur verið opnað fyrir skráningar en vinsamlegast athugið að fjöldi á námskeiðunum er takmarkaður.