Knattspyrnuskóli Þróttar 2019

Heilsdags eða hálfsdags vikunámskeið fyrir börn fædd á árunum 2009-2012 (þ.e. 7.fl og
6.fl). Knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og er þá aðaláherslan lögð á grunntækni
í knattspyrnu og knattspyrnuleiki. Eftir hádegi, eða frá kl. 13:00 – 15:00 verður lögð meiri
áhersla á fjölbreytni, farið í heimsóknir og aðrar íþróttir kynntar. Námskeiðin enda með grillog ísveislu.
Gæsla frá kl. 8–9 og frá kl. 15–16 að kostnaðarlausu í Þróttarheimilinu.
Námskeið í boði
• Námskeið 1. / 11. – 14. Júní (fjórir dagar, frídagur á mánudegi hvítasunnu – lægra gjald)
• Námskeið 2. / 18. – 21. Júní (fjórir dagar, frí 17.júní – lægra gjald)
• Námskeið 3. / 24. júní – 28. júní
• Námskeið 4. / 1. júlí – 5. júlí
• Námskeið 5. / 8. júlí – 12. júlí
• Námskeið 6. / 15.júlí – 19.júlí
• Námskeið 7. / 6. ágúst – 9. ágúst (fjórir dagar, frídagur verslunarmanna – lægra gjald)
• Námskeið 8. / 12. ágúst – 16. ágúst
Verð
• Námskeiðsgjald f.hádegi er 7.000 kr. (ekki hádegismatur)
• Námskeiðisgjald allur dagurinn (m.hádegismat) er 14.500 kr.
Námskeið 1, 2 og 7 eru ódýrari þar sem um fjóra daga er að ræða
Systkinaafsláttur
Veittur er 15% systkinaafsláttur.
Skráning
Skráning í knattspyrnuskólann fer fram á:
https://trottur.felog.is
Nauðsynlegt er að nýskrá sig inn í kerfið til að geta klárað skráningu.
Nánari upplýsingar fást á netfanginu thorir@trottur.is eða í síma 580-5902.
Greiðslufyrirkomulag
Hægt er að greiða námskeiðisgjöld með kreditkorti eða greiðsluseðli í Nori
skráningakerfinu (https://trottur.felog.is). Einnig er mögulegt að greiða námskeiðisgjald með
millifærslu, en þá þarf að senda upplýsingar í tölvupósti á thorir