🔴 ATHUGIÐ – ATHUGIÐ – ATHUGIÐ 🔴

VEGNA RAUÐRAR VIÐVÖRUNAR VEÐURSTOFU ÍSLANDS SJÁUM VIÐ OKKUR EKKI FÆRT ANNAÐ EN AÐ AFLÝSA „LAMBALÆRI AÐ HÆTTI MÖMMU“ Á MORGUN, FÖSTUDAG 14.FEBRÚAR.

MUNUM SETJA FULLAN KRAFT Í AÐ KOMA ÞESSU Á SEM FYRST AFTUR.

KVEÐJA,

HM-HÓPURINN