Linda Líf Boama skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær í stórsigri Íslands gegn Grikklandi, 6-0, í undankeppni EM 2020 hjá U19.  Linda kom inn sem varamaður á 64 mín leiksins og skoraði síðasta mark leiksins á 90 mín.

Við óskum henni til hamingju með fyrsta landsliðsmarkið og óskum henni góðs gengis í komandi leikjum á mótinu.

Lifi…..!

mynd. Fótbolti.net.