María var ein af hinum ötulu frúm í „Kvennadeild Þróttar“
sem undirbjuggu flestar veislur sem félagið hélt, um
árabil, auk fjölda annarra starfa fyrir félagið.
Þróttarar senda henni árnaðaróskir á þessum tímamótum.