Þróttur hvetur allar Þróttara nær og fjær til að mæta á laugardag á Eimskipsvöllinn. Skorum á alla að mæta í þróttaratreyjum eða rauðu og hvítu og hafa hátt og styðja strákana í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi sæti í Inkassodeildinni. Fyllum stúkuna og mætum 30 mín fyrir leik og hitum upp í tjaldinu góða. Leikurinn hefst kl 14.00. Lifi!