Minnum á stórleik Þróttar og ÍBV í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handknattleik í kvöld kl 19.30 í Laugardalshöll. Fjölmennum og styðjum Þrótt! Lifi Þróttur!