U 17 ára blaklandslið stúlkna valið

Landsliðsþjálfarar U17 ára landsliðs kvenna hafa valið lokahópa sína fyrir ferðina á NEVZA mótið í IKAST . Mótið er 18.-20. október næstkomandi.

tveir efnilegir Þróttarar eru í þessum hóp en það eru þær Eldey Hrafnsdóttir og Dana Gunnarsdóttir,

Vel gert stúlkur, gangi ykkur vel.

Lifi Þróttur.

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu