U 17 ára landslið Íslands í handknattleik

Heimir Ríkarðsson hefur valið æfingahóp fyrir u-17 ára landslið karla en liðið æfir 24. – 26. maí. Liðið tekur þátt í tveimur mótum í sumar, European Open í Svíþjóð í byrjun júlí og Ólympíuhátið Evrópuæskunnar í lok júlí, og í hópinn var valinn hinn stórefnilegi Hrannar Jóhannsson, 

Gangi þér vel Hrannar.

Lifi Ísland og Lifi Íslands.