Úrslitin úr 8.umferð í hraðskákinni.

Áttunda umferðin var tefld s.l. þriðjudag og var nokkuð um forföll.

Sex tefldu og urðu úrslitin á þennan veg: Kjartan varð efstur með 4,5 vinninga, annar varð Gunnar með 3,5 vinninga og þriðji Óli Viðar með 3 vinninga. Staðan eftir 8umferðir er sú að Júlíus er enn efstur með 41,5 stig, Óli Viðar annar með 34,5 stig og Kjartan þriðji með 26,5 stig Næst verður teflt 28.febrúar.