Úrslitin úr 8.umferð í hraðskákinni.

Áttunda umferðin var tefld s.l. þriðjudag og var nokkuð um forföll.

Sex tefldu og urðu úrslitin á þennan veg: Kjartan varð efstur með 4,5 vinninga, annar varð Gunnar með 3,5 vinninga og þriðji Óli Viðar með 3 vinninga. Staðan eftir 8umferðir er sú að Júlíus er enn efstur með 41,5 stig, Óli Viðar annar með 34,5 stig og Kjartan þriðji með 26,5 stig Næst verður teflt 28.febrúar.

Ótthar Edvardsson