Æfingar hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu byrjuðu í gær. Af því tilefni tókum við viðtal við nýjan þjálfara liðsins, Gunnar Guðmundsson. Hægt að sjá viðtalið með því að smella hér