PhotoGrid_1394447496057

Krakkablakmót 9.mars í Kópavogi.

Um helgina fór fram fjölmennt krakkablakmót í Kórnum í Kópavogi; MosKó. Yngri iðkendur úr Þrótti fjölmenntu á mótið með 7 lið úr 4,5 og 6 flokki. Liðin náðu frábærum árangri öll sem eitt en mótið er mikilvægur þáttur í undirbúningi Íslandsmótanna sem verða í apríl. Þjálfari liðanna er Erla Bjarný Jónsdóttir.