Tvö hálfsdags námskeið fyrir börn fædd á árunum 2006-2010 (þ.e. 7.fl,  6.fl) Handboltaskólinn er frá 09:00-12:00 og er þá aðaláherslan lögð á grunntækni í handbolta og handboltaleiki.  Námskeiðið er tilvalið fyrir byrjendur þar sem engrar kunnáttu er krafist en þeir sem lengra eru komnir fá einn meiri tækni – og stoðkennslu og fyrir þá er námskeiðið kjörið til að koma sér í gang fyrir veturinn.  Yfirþjálfari í skólanum Davíð Már Kristinsson.

Gæsla frá kl. 8–9 að kostnaðarlausu.

 

Dagsetningar og staðsetningar námskeiðs

  • Laugardalshöll                                               8-11 ágúst                   verð kr. 5.200
  • Laugardalshöll/Íþróttahús Kennarahásk.      14-18 ágúst                 verð kr. 6.500

 

Afsláttur

Veittur er 15% systkinaafsláttur af lægra gjaldinu.

Skráning

Skráning í handboltaskólann fer fram á: https://innskraning.island.is/?id=trottur.felog.is

Nauðsynlegt er að nýskrá sig inn í kerfið til að geta klárað skráningu.
Nánari upplýsingar fást á netfanginu thorir@trottur.is  eða í síma 580-5902.

Greiðslufyrirkomulag

Hægt er að greiða námskeiðisgjöld með kreditkorti í Nori skráningakerfinu.  Einnig er mögulegt að greiða námskeiðisgjald með millifærslu, (336-26-66196 kt. 520908-1960)  en þá þarf að senda upplýsingar í tölvupósti á thorir@trottur.is