Yngra ár 6. flokks karla spilaði á fyrsta Íslandsmóti vetrarins um helgina. Drengirnir spiluðu 4 leiki og unnu þá alla nokkuð sannfærandi og sigruðu þar af leiðandi sína deild.
Markvarslan var frábær, varnarleikurinn var mjög þéttur og sóknarleikurinn var stigvaxandi eftir því sem á leið mótið, framtíðin er svo sannarlega björt

Lifi Þróttur