Þróttur_JólAð núverandi viku liðinni (16.-22.des) eiga allir yngri flokkar handknattleiksdeildar að vera komnir í jólafrí. Þjálfarar tilkynna foreldrum og iðkendum sinna flokka sérsaklega hvenær síðasta æfing er.

Starfið hefst svo aftur frá og með mánudeginum 6.janúar eða þriðjudeginum 7.janúar, nánar auglýst síðar. Það standa nefnilega yfir viðgerðir í Laugardalshöllinni í lok mánaðarins en þeim verður vonandi lokið fyrir mánudaginn 6.janúar.

Gleðilega hátíð.

 

Með Þróttarkveðju,

BUR (Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar)