Nú eru æfingar hjá 7.flokki í handboltanum komnar á fulla ferð og næsta miðvikudag er grunnskólamót hverfisins í handbolta (Laugarnesskóli, Laugalækjarskóli, Langholtsskóli og Vogaskóli) og hefst það klukkan 15:00 í Laugardalshöllinni. Í tilefni þess verður boðið uppá ókeypis prufuæfingar næstu tvær vikurnar hjá yngstu flokkum félagsins.

7.flokkur karla og kvenna (krakkar fæddir 2002 og 2003).

Æfingar mánudaga og miðvikudaga kl. 17:00 í Laugardalshöll

Þjálfarar 7.fl.

Kristófer Másson ( KristoferMa@kvenno.is)

S. Reynir Karlsson ( sigurdur.reynir@gmail.com)

Eysteinn Gunnlaugsson ( EysteinnGu@kvenno.is)