Besti Þjálfari í 1.deild karla 2016

Á laugardagskvöldið fór fram lokahóf HSÍ, þar voru þeir leikmenn, þjálfarar og dómarar sem skarað hafa framúr í vetur verðlaunaðir,

Róbert okkar Sighvatsson var valinn þjálfari ársins, og er hann vel að því kominn, stýrði ungu og efnilega liði okkar Þróttara í umspil og vann gríðarlega gott starf.

Til hamingju Róbert, erum stolt af þér.

Lifi Þróttur.