Lítilsháttar breyting hefur verið gerð á æfingatöflunni í handboltanum en tímar í 7 flokki stúlkna og 6 flokki drengja víxlast á einum stað.  Hér má sjá nýja æfingatöflu.