Námskeiði 2 í handboltaskóla Þróttar lauk í dag, föstudag, með pylsuveislu í félagsheimili Þróttar

Mikið fjör var á síðasta námskeiði handboltaskóla Þróttar, 40 krakkar úr 5., 6. og 7.flokki tóku þátt í námskeiðunum sem Davíð Má Kristinsson stýrði,

allir ánægðir og kátir, Æfingar hefjast síðan fljótlega, og verður það tilkynnt þegar það liggur fyrir.

Lifi Þróttur

20160819_111631
20160819_111922
20160819_112837
20160819_112759

 

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu