Nú dögunum skrifaði fjórir leikmenn undir samning við Þrótt og verða með í komandi baráttu I 1.deild karla í vetur.

Lárus Valur Kristjánsson örfhent hornamaður sem spilaði með Þrótt í vetur .

Axel Sveinsson örfhent hornamaður var hjá okkur á láni frá ÍR í vetur.

Nýjir leikmenn:

Styrmir Sigurðarson skytta og uppalin í Þrótt kemur frá Gróttu

Aron Valur Jóhannsson línumaður kemur frá Gróttu

 

Þetta er góð tiðindi og ljóst að liðið ætlar að gera en betur næsta vetur.

IMG_4576

 

IMG_4597
IMG_4579
FullSizeRender