Uppskeruhátíð 2.flokks og meistaraflokks karla.

Á laugardagskvöldið var haldin uppskeruhátíð fyrir 2.flokk og meistaraflokk karla.

Verðlaun voru veitt og fengu eftirtaldir leikmenn viðurkenningar.

Meistaraflokkur

Mestu framfarir: Guðni Siemsen Guðmunsson

Efnilegastur : Ólafur Guðni Eiríksson

Bestur : Óttarr Filipp Pétursson

2.flokkur

Mestu framfarir Róbert Pettersson

Efnilegastur : Arnar Ingi Njarðarsson

Bestur : Úlfur Gunnar Kjartansson

 

IMG_4563

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu