108 (Small)Uppskeruhátíð yngri flokka Þróttar í handbolta fer fram miðvikudaginn 8. maí frá kl. 17:00-19:00 og verður hún haldin í  Þróttarheimilinu.

Þar verða veittar viðurkenningar og við óskum að sjálfsögðu eftir því að allir leggi sitt af mörkum og komi með bakkelsi á hlaðborðið.

 

Stjórn barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar.