Missið ekki af Herakvöldi Þróttar þann 14. mars n.k.
 
Skemmtikrafturinn og legend þjálfarann Magnús Jónatansson verður veislustjóri. Logi Bergmann verður með uppistand af sinni alkunnu snilld og Guðni Ágústsson verður ræðumaður kvöldsins.
 
Veglegt hlaðborð, happdrætti með glæsilegum vinningum og magnað uppboð.
 
Húsið opnar kl 19.00 og verð er aðeins 7.900 kr. Allir velkomnir.
 
Tryggið ykkur miða og borð með því að senda email á breidfjord@trottur.is