5 flokkur kvenna stóð sig vel í Reykjavíkurmótinu

5 flokkur kvenna stóð sig vel í Reykjavíkurmótinu.

Skráð voru 2 lið  til leiks lið 1 endaði í 3 sæti, með 6 sigurleiki og 2 töp og markatöluna 19-8. Lið 2 endaði í öðru sæti með 4 sigurleiki, 1 jafntefli og tvö tapleiki . Frábær árangur hjá þessu efnilegu stelpum.

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu