Sæl öllsömul,

Nú eru línur að skýrast fyrir helgina. Hér að neðan eru upplýsingar um liðskipan og mætingartíma. Látið okkur vita ef við höfum gleymt einhverjum.

Athugið að spilað verður á gervigrasi Víkings í Fossvoginum og vellirnir eru ekki númeraðir heldur heita þeir mismunandi nöfnum.

Þjálfarar verða með lánstreyjur fyrir þau börn sem ekki eiga þróttaratreyju og mótsgjald (2500 krónur) greiðist við komu á mótsstað. Við óskum eftir forráðamanni frá hverju liði til að innheimta fyrir sitt lið og gera upp við mótsstjórn. Vinsamlega hafið samband strax ef þið getið aðstoðað (Mist er í s.822-1719 og með netfangið mir4@hi.is).

Ath. Neðst í færslunni eru tenglar á nákvæmt leikjaplan.

Ekki hika við að hafa samband ef eitthvað er óljóst.

Kveðja,

Þjálfarar


 

Liðskipan og mæting er eftirfarandi:

Laugardagur:

Þróttur 1 (Björn Darri, Daníel Alexandersson, Gabríel Arnar Ólafsson, Gunnar Kári Bjarnason, Ingi Hreggviðsson, Jóhann Ingi Kristjánsson og Margeir Orri) eiga að vera mættir stundvíslega kl.8:40 á völlinn „Ara“. Byrja að spila kl.9:00 og eru búnir um 10:40.

Liðsstjóri: Kristján, pabbi Jóhanns Inga. Linda, mamma Inga, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 2 (Gunnar Ásgeir Jakobsson, Helgi Þrastarson, Jón Jökull Úlfarsson, Óskar Jóhannsson, Sigurgeir Axel Hönnuson, Sverrir Logi Róbertsson og Tupac Týr) eiga að vera mættir stundvíslega kl.10:30 á völlinn „Ara“. Byrja að spila kl.10:50 og eru búnir um 12:30.

Liðsstjóri: Vanda, mamma Gunnars. Þröstur, pabbi Helga tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 4 (Björgvin Már Reynisson,  Eysteinn Jóhannesson, Friðrika Ragna Magnúsdóttir, Guðmundur Árni Guðmundsson, Matthías Guðjónsson, Skarphéðinn og Símon Þór Gregorsson) eiga að vera mætt stundvíslega kl.12:20 á völlinn „Blaka“. Byrja að spila kl.12:40 og eru búin um 14:20.

Liðsstjóri: Þórkatla og Katla. Halla, mamma Matthíasar, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 5 (Baldur Helgi Ólafsson, Dagur Smári Ólafsson, Guðmundur Elí Magnússon, Hinrik Steinn Hafþórsson, Stefán Arnar Úlfarsson, Óskar Breki Gunnlaugsson og Pálmi Snær Bjarnason) eiga að vera mættir stundvíslega kl.10:40 á völlinn „Bíbí“. Byrja að spila kl.11:01 og eru búnir um 12:40.

Liðsstjóri: Álfhildur og Brynja. Marta, mamma Hinriks Steins, tekur við mótsgjaldi.


Sunnudagur:

Þróttarastelpur (Aníta Kristel, Auður Erna, Guðrún, Málfríður, Natalía Eir, Ragna, Sara Snædal og Tinna Guðrún) eiga að vera mættar stundvíslega kl.8:40 á völlinn „Skýjaborg“ og byrja að spila kl.9:00. Búnar að spila um 10:40.

Liðsstjóri: Ingvi, pabbi Tinnu Guðrúnar. Þorri, pabbi Rögnu, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 3 (Ágúst Már Björnsson, Benedikt Brynjar, Bragi Pétur Húnfjörð Daðason, Hallur Emil Hallsson, Rökkvi Rúnar Rúnarsson, Sverrir Már og Ýmir Hálfdánsson) eiga að vera mættir stundvíslega kl.12:20 á völlinn „Blaka“. Byrja að spila kl.12:40 og eru búnir um 14:20.

Liðsstjóri: Hallur, pabbi Emils. Aldís tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 6 (Hlynur Hlynsson, Jón Helgi Haraldsson, Kári Erlendsson, Leó Hrafn Elmarsson, Loki Hlynsson, Óskar Daði Sverrisson, Ragnar Funason og Sverrir Ragnar Ólafsson) eiga að vera mættir stundvíslega kl.10:40 á völlinn „Blaka“. Byrja að spila kl.11:01 og eru búnir um 12:40.

Liðsstjóri: Hlynur, pabbi Hlyns. Hugrún, mamma Sverris, tekur við mótsgjaldi.

Þróttur 7 (Bjartur, Guðjón Ingi Skúlason, Haukur Þór Árnason, Ingi Gíslason, Óttar Halldórsson, Úlfur Orrason, Ýmir Orrason ) eiga að vera mættir stundvíslega kl.12:30 á völlinn „Bíbí“. Byrja að spila kl.12:51 og eru búnir um 14:30.

Liðsstjóri: Þórkatla, Álfa og Brynja. Selma, mamma Ýmis og Úlfs tekur við mótsgjaldi.

Hér að neðan er hægt að opna nákvæm leikjaplön fyrir hvorn dag fyrir sig.

8 kvenna gervigras

8 karla sunnudag gervigras

8 karla laugardag gervigras