Æfingar U17 ára landsliðs kvenna

Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp leikmanna til æfinga nú í byrjun febrúar mánaðar, og í hópnum eru okkar efnilegu leikmenn Sóley María Steinarsdóttir og Stefnía Ragnarsdóttir.

til lukku með valið stúlkur og gangi ykkur vel.

Lifi Ísland og Lifi Þróttur.

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu