Eftirfarandi er æfingatafla knattspyrnudeildar fyrir haustönn 2015. Um er að ræða yngstu flokkana, 5.-8.fl. Æfingatímar 4.fl og eldri verða birtir um leið og þeir liggja fyrir.

Æfingatafla Knattspyrnudeildar (Haust 2015)

Æfingar hefjast svo samkvæmt æfingatöflu frá og með mánudeginum 14. sept.