Afreksskóli Þróttar 2016

Knattspyrnuskóli fyrir eldri
Fimm daga námskeið fyrir iðkendur fædda á árunum 2002-2005 (þ.e. 5.fl og 4.fl). Hver æfing er 90 mínútur frá kl.10.30-12.00. Áhersla verður lögð á tækni og leikskilning.
Reyndir þjálfarar og landsliðsmenn og konur koma í heimsókn. Skólastjóri er Brynjar Gestsson, brynjar@trottur.is
Hádegismatur er ekki innifalinn í námskeiðisgjaldinu.
Námskeið í boði


• Námskeið 1. / 13. – 16. júní
• Námskeið 2. / 20. – 24. júní
• Námskeið 3. / 27. júní – 1. júlí
• Námskeið 4. / 4. júlí – 8. júlí
• Námskeið 5. / 11. júlí – 15. júlí
• Námskeið 6. / 2. ágúst – 5. ágúst (fjórir dagar, frídagur verslunarmanna 1. ágúst – lægra gjald)
• Námskeið 7. / 8. ágúst – 12. ágúst
• Námskeið 8. / 15. ágúst – 19. ágúst
Verð
Námskeiðsgjald er 5.000 kr. ((Námskeið 1 og 6 eru ódýrari – 4 dagar).
Skráning
Skráning í knattspyrnuskólann fer fram á:
https://trottur.felog.is
Nauðsynlegt er að nýskrá sig inn í kerfið til að geta klárað skráningu.
Nánari upplýsingar fást á netfanginu brynjar@trottur.is /thorir@trottur.is eða í síma 580-5902.
Greiðslufyrirkomulag
Hægt er að greiða námskeiðisgjöld með kreditkorti í Nori skráningakerfinu (https://trottur.felog.is). Einnig er mögulegt að greiða námskeiðisgjald með millifærslu inn á reikning 0111-26-100295, kt. 470108-1340 og senda kvittun á thorir@trottur.is