Drög að æfingatöflu í knattspyrnu hafa verið birt undir „æfingatöflur“ flipa á heimasíðu.

Drög að æfingatöflu í knattspyrnu hafa verið birt undir „æfingatöflur“ og mun þessi tafla taka gildi 5.september n.k.  Sama dag mun íþróttarúta Þróttar og Ármanns byrja að ganga frá frístundaheimilinum.

Taflan getur tekið lítilsháttar breytingum en verður endanlega staðfest í næstu viku.  Fram til 5.september munu þjálfarar viðkomandi flokka tilkynna um æfingatíma í gegnum FB síður flokkanna

Æfingatafla Þróttar knattspyrna haust 2016.