Emil Atlason í Þrótt.

Nú í hádeginu var gengið frá samning við Emil Atlason, og kemur hann til með að leika með okkur næsta tímabil í deild hinna bestu.

Emil sem er 22 ára gamal sóknarmaður  er uppalinn hjá FH en gekk svo í raðir KR þar sem hann lék allan sinn meistaraflokksferil hér á landi þar itl hann var lánaður til Vals.

Hjá Val skoraði hann tvö mörk í átta leikjum í sumar en hjá KR skoraði Emil tólf mörk í 63 leikjum í deild og bikar

Emil á að baki 8 leiki með U21 árs landsliði Íslands, og hefur hann skorað 8 mörk í þeim leikjum.

Bjóðum við Emil hjartanlega velkominn í Þrótt

Lifi Þróttur.

WP_20151116_001
WP_20151116_006