Í dag var gengið frá 2 ára framlengingu á samning Fanneyjar við Þrótt,

Fanney á að baki 40 leiki með Þrótti,

Við erum virkilega ánægðir með Fanney og að við fáum að nota krafta hennar næstu árin.

Fanney um nýja samninginn.

„ Ég er gríðalega sátt með að hafa endurnýjað hjá Þrótti þar sem mér líður mjög vel í Dalnum, miklar breytingar og björt framtíð framundann.“

10407477_885981381443318_2820568278016456039_n