Frí frá æfingum í yngri flokkum Þróttar

Frí verður frá öllum æfingum í yngri flokkum í knattspyrnu hjá Þrótti frá og með 21.júlí til 2.ágúst n.k.  Fyrstu æfingar eftir frí verða því þriðjudaginn 2.ágúst n.k.

Þjálfarar einstakra flokka munu þó boða flokka sína til æfinga á þessu tímabili þar sem leikir munu fara fram.“

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu