Jólafrí frá æfingum deilda Þróttar – opnunartími skrifstofu og félagsheimilis

Jólafrí frá æfingum yngri flokka (3-8 flokkur)  innan deilda Þróttar verður sem hér segir:

Knattspyrna:

Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða miðvikudaginn 14. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða þriðjudaginn 3. janúar.

Handbolti:

Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða föstudaginn 16. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða þriðjudaginn 3. janúar.

Blak:

Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða föstudaginn 16. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða þriðjudaginn 3. janúar.

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:

  1. desember hefðbundinn opnunartími

24.desember – 1.janúar                               Lokað

Fyrsti opnunardagur eftir áramót verður því mánudaginn 2.janúar