Æfingar hefjast aftur

Sælir drengir,

Núna hefjum við aftur æfingar eftir smá frí og vikan verður svona

Mið – Æfing á Suðurlandsbraut kl.16-17:15. Mæting kl.16 og þið tilbúnir kl.16 að hita upp.

Fim – Æfing á Suðurlandsbraut kl.16-17:15. Þið skokkið 8 hringi áður en æfing hefst.

Fös – Æfing á Suðurlandsbraut kl.16-17:15. Mæting kl.16 og þið tilbúnir kl.16 að hita upp.