Fótboltagolf

Jæja drengir þá er komið að því. Við ætlum að hittast 15:20 á morgun (3.sept) í Skemmtigarðinum í Grafarvogi og byrja að spila fótboltagolf kl.16:00. Það mun kosta 1500 kr að taka þátt. Það tekur ca. 60-90 mín að spila svona hring. Ég setja inn upplýsingar í dag hvort þið þurfið að leggja inn á einhvern eða koma með peninginn.

Skráið ykkur í athugasemdir!!!!

 

https://ja.is/kort/?d=hashid%3Ak10rk&x=363104&y=407922&z=8&type=map

  • Davíð ,

    Ég mæti

    %d bloggers like this: