Leikur við Gróttu 20.maí

Sælir drengir,

Eins og kom fram áðan á æfingu þá er A-liðið bara að fara spila og það er mæting út á Gróttuvöll sem er á Seltjarnarnesinu.

Þeir sem eiga að mæta kl.17:00 og byrja að spila kl.18:00 eru:

Eiður – Gunnar T – Eyþór – Stefán Þórður – Fjalar – Baldur – Stefán Þórarinn – Adrían – Theodór – Ólafur Fjalar – Egill – Emil – Gunnar Eysteinn – Kári J – Maggi

Ef þið komist ekki látið mig vita.

Næsta æfing er á þriðjudaginn og verður foreldrafundur kl.18:30 í Þrótti þar sem farið verður yfir sumarið.