Leikur við Njarðvík

Við eigum leik við Njarðvík á morgun á þeirra heimavelli kl.16:00 og það er mæting kl.15:15. Það er mæting hjá Íþróttamiðstöðinni Norðurstíg 4 og við spilum á vellinum þar.

Þeir sem eiga mæta eru

Máni – Arnar – Gunnar T – Grímur – Fjalar – Kári – Einar – Egill – Theodór – Gunnar E – Eyjólfur – Sævar – Vigfús