Næstu dagar

Sælir drengir,

Næstu dagar verða aðeins öðruvísi en það er KSí frí vegna EM. Ég er að fara út á morgun (15.júní) kem aftur 20.júní svo fer Stjáni út með 3.fl.kk á sunnudaginn  19.júní.

Æfingar verða svona:

fim 16.júní – kl.12:00-13:30 á TBR

Fáið gott frí hérna til að jafna ykkur að meislum og þreytu.

þri 21.júní – kl.16:00-17:15 á Suðurlandsbraut

mið 22.júní – kl.12:00 – 13:00 á Suðurlandsbraut

fim 23.júní – Leikur hjá A-liðið við Njarðvík kl.16:00 á þeirra heimavelli

Fös 24.júní – kl.16:00 – 17:00 á Suðurlandsbraut

Mán 27.júní – Leikur hjá B-liði við Stjörnuna á Bessastaðavelli kl.15:00.