Rey Cup 2016

Komið sæl,

Í þessum pósti koma fram hvernig liðin verða á ReyCup og allar helstu upplýsingar varðandi gjald og hvað er innifalið. Einnig hvert á að millifæra það og skráning á liðstjóra- og næturvaktir.

Adrían Baarregaard Valencia Arnar Friðriksson
Baldur Hannes Stefánsson Björgúlfur Burknason
Egill helgason Davíð Dimitry Indriðason
Eiður Orri Elmarsson (M) Egill Jón Agnarsson
Einar Sveinn Másson Eiður Máni Diego
Emil Skúli Einarsson Grímur Smári Hallgrímsson
Eyjólfur Erik Gunnar Eysteinn Gunnarsson
Eyþór Blær Guđlaugsson Hákon Marteinn Magnússon (M)
Fjalar Hrafn Þórisson Hallgrímur Árni Hlynsson
Gunnar Tumi Erlendsson Jens Ingi Andrésson
Kári Jónsson Jóel Thómas Kristjánsson
Ólafur Fjalar Freysson Jónas Ingi Þórisson
Stefán Þórður Stefánsson Máni Hrafn Bergmann Maronsson (M)
Stefán Þórarinn Hermannsson Sævar Þór Þórisson
Theodór Unnar Ragnarsson Sveinn Búi Birgisson
Tómas Gauti Rúnarsson
 • Þátttökugjald 22.500 kr
 • Gisting
 • Morgunmatur og kvöldmatur yfir mótið
 • Hádegismatur á Nordica á fim, fös og laug 4.500 kr
 • Aðgangur að matartjaldið sem hægt er að fá snarl milli leikja

Vinsamlegast verið búin að greiða fyrir mánudaginn 18.júlí og millifærið á 27.000 kr inn á

kt: 310561-3209
rkn: 0526 – 14 – 602613

Munið að setja nafn ykkar drengs í skýringu og senda líka póst á margretar@gmail.com með nafni drengs. Vinsamlegast greiðið fullt mótsgjald, þeir sem fá afslátt af mótsgjaldi með því að taka vaktir fá endurgreitt eftir mót.

Svo að öðru en það þarf að manna liðstjóravaktir og næturvaktir en þið getið skráð ykkur í skjalið hér fyrir neðan

SKJALIÐ

Ég sendi svo út Reycup möppu með frekari upplýsingum t.d. dagskrá, hvað á að koma með o.fl.

 • Már G. Pálsson ,

  Vinsamlegast sendið póst á: margretar@gmail.com með nafni fótboltakempu þegar greitt er

  • Már G. Pálsson ,

   Leiðréttar upplýsingar um banka: 0526-14-602613
   Vinsamlegast lagfæra í megintexta.

   %d bloggers like this: