Vikan 16.-22.maí

Sælir drengir,

Svona verður vikan hjá okkur:

Þri – Æfing kl.17:00-18:15 og þið skokkið 8 hringi áður. Þegar þið eruð búnir að skokka þá förum við á Þríhyrning eða Valbjarnarvöll.

Fim – Æfing kl.18:45-20:00 og þið tilbúnir kl.18:30 til að hita upp. (Eftir æfingu geta þeir sem eiga eftir að máta jakkana klárað það)

Fös – Fyrstu leikirnir á Íslandsmótinu hjá okkur verða á Gróttuvelli á Seltjarnarnesinu. A-lið kl.18:00 og B-lið kl.19:30

Lau – Frí