Vikan 8.-14.ágúst

Sælir drengir,

Núna er eins gott að flestir séu komnir úr sumarfrí vegna þess að við eigum leiki við Breiðablik á fimmtudaginn.

Allar æfingar verða á Suðurlandsbraut og vikan verður svona

Mán – Æfing kl.16:00-17:15 og þið skokkið 8 hringi áður

Þri – Æfing kl.16:00-17:15 og þið tilbúnir fyrir upphitun kl.15:45

Mið – Æfing kl.16:00-17:15 og þið tilbúnir fyrir upphitun kl.15:45

Fim – Leikir við Breiðablik á okkar heimavelli, A-lið kl.16:00 og B-lið kl.17:30