Breyting á liðum 6 og 7

Sæl

Vegna villu í skráningarlistanum sem ég fékk í hendurnar fyrir N1 mótið hef ég þurft að stokka upp í liðum 6 og 7. Aðal áherslan var lögð á að vinir gætu verið saman í liði. Ég biðst innilegrar afsökunar ef þetta veldur einhverjum röskunum á ferðatilhögun eða öðru skipulagi vegna mótsins. Liðin verða eftirfarandi:

Þróttur 6 Þróttur 7
Eiríkur Tumi Alex Breki
Dagur Daníel Pitsuk
Almar Páll Jóhann Georg
Frosti Benjamín Davíðs
Hafliði Birgir Freyr
Helgi Myrkvi Friðrik Daði
Hjálmar Helgi Jó
Húgó Valtýr Viktor Berg
Mikael Jósef

Haraldur Hróðmarsson