Breyting á liðum 6 og 7

Sæl

Vegna villu í skráningarlistanum sem ég fékk í hendurnar fyrir N1 mótið hef ég þurft að stokka upp í liðum 6 og 7. Aðal áherslan var lögð á að vinir gætu verið saman í liði. Ég biðst innilegrar afsökunar ef þetta veldur einhverjum röskunum á ferðatilhögun eða öðru skipulagi vegna mótsins. Liðin verða eftirfarandi:

Þróttur 6 Þróttur 7
Eiríkur Tumi Alex Breki
Dagur Daníel Pitsuk
Almar Páll Jóhann Georg
Frosti Benjamín Davíðs
Hafliði Birgir Freyr
Helgi Myrkvi Friðrik Daði
Hjálmar Helgi Jó
Húgó Valtýr Viktor Berg
Mikael Jósef