Leikir 19. ágúst og 22. ágúst

Sæl, þá er komið að lokaleikjum okkar í deildarkeppni Íslandsmótsins.

A og C spila við ÍBV og mæta á Valbjörn klukkan 14:15 og spila 14:45

B, D og D4 spila einnig við ÍBV og mæta á Valbjörn klukkan 15:00 og spila 15:35

D2 mætir á gervigras Fjölnis við Egilshöll klukkan 16:20 og spilar 16:50

Allir þessir leikir eru á morgun, föstudag

D3 spilar á mánudaginn við Hauka á Ásvöllum, mæting 16:30 og leikurinn hefst klukkan 17

 

Liðin eru svona

A B C D D-2 D-3 D-4
Brynjar Gautur Harðarson Ævar Nunez Kvaran Birgir Halldórsson Aðalsteinn Huy Tien Tran Brynjar Óli Axelsson Benjamín Davíðsson Almar Páll Lárusson
Daníel Karl Þrastarson Arnaldur Ásgeir Einarsson Brynjar Hauksson Breki Þór Birkisson Hallgrímur Daðason Frosti Rúnarsson Dagur Stefánsson
Emil Davíðsson Benjamín Svavarsson Eiður Jack Erlingsson Eiður Rafn Valsson Þorsteinn Daðason Daníel Pitsuk Sigurðarson Helgi Jóhannsson
Guðmundur Ísak Bóasson Eggert Orri Eggertsson Friðrik Leó Curtis Friðrik Finnbogason Arnór Gauti Óttharsson Alex Breki Birgisson Birgir Sigurjónsson
Hinrik Harðarson Kristinn Örn Gunnarsson Kormákur Tumi Einarsson Fróði Rosatti Arnþór Sævarsson Hafliði Hafþórsson Hilmar Viggó Steinsen
Hlynur Þórhallsson Óskar Máni Hermannsson Logi Veigar Eyjólfsson Freyr Ástmundsson Egill Júlíus Jacobsen Jóhann Georg Jónsson Flosi Jóhannesson
Kári Kristjánsson Ragnar Gaukur Georgsson Nikulás Darrason Jóhannes Kári Þórbergur Ernir Hlynsson Hjálmar Sigtryggsson Mikael Jósef
Úlfur Ögmundsson Svavar Dúi Þórðarson Sindri Rafn Ingvason Jóhannes Logi Guðmundsson Sævar Reynisson Elías Pétur Steindórsson Viktor Berg Vignisson
Albert Elí Vigfússon Teitur Sólmundarson Pálmi Jónasson Sigurbjörn Zoega Hilmar Örn Pétursson Helgi Myrkvi D. Valgeirsson Hannes Hermann Mahong Magnússon
Viktor Steinarsson Jason Hagalín Jónasson Breki Steinn Þorláksson Eiríkur Tumi Briem