Kynning Upper 90 Collage. Mánudaginn 26.september kl 19:00

Á mánudaginn verður haldin kynning í hátíðarsal Þróttar á möguleikum íþróttafólks til þess að hljóta námsstyrki vegna íþróttaiðkunar í bandarískum skólum, hingað kemur Christopher Campasano Forseti Upper 90 Collage,

hann er í forsvari fyrir samtök sem hafa það að leiðarljósi að styrkja íþróttafólk til náms í Bandaríkjunum. Leikmenn eru hvattir til að kynna sé möguleikana sem hann býður upp á, Leikmenn annarra liða eru boðnir velkomnir.